Starfsafl fræðslusjóður er með skrifstofu í Húsi atvinnulífsins að Borgartúni 35, 105 Reykjavík.
Á skrifstofu Starfsafl eru veittar allar frekari upplýsingar um styrki og aðra þjónustu. Velkomið er að senda tölvupóst á starfsafl@starfsafl.is eða hringja í síma 6930097.
- Umsóknir frá fyrirtækium skal leggja inn á sameiginlega vefgátt starsfmenntasjóðanna, www.attin.is
- Upplýsingar og umsóknir um einstaklingsstyrki félagsmanna eru afgreiddar á skrifstofum stéttarfélaganna sem eiga aðild að sjóðnum þ.e. skrifstofum Eflingar stéttarfélags, Verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði og skrifstofu Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis.
Þá er velkomið að koma í fyrirtæki og kynna starfsemi sjóðsins.