Almennar upplýsingar

Starfsafl fræðslusjóður er með skrifstofu í Húsi atvinnulífsins að Borgartúni 35, 105 Reykjavík.  

Á skrifstofu Starfsafl eru veittar  allar frekari upplýsingar um styrki og aðra þjónustu.  Velkomið er að senda tölvupóst á [email protected] eða hringja í síma 5181850

Þá er velkomið að koma í fyrirtæki og kynna starfsemi sjóðsins.