Túlkaþjónusta

Túlkaþjónusta sem fer fram á námskeiðum er styrkt um 90% af kostnaði, þegar  hún er keypt samhliða starfstengdu námskeiði fyrir hóp starfsfólks á vinnustað og greitt er fyrir hvorutveggja

Túlkaþjónusta fyrir einstaklinga, til dæmis  í prófum eða á starfstengdum námskeiðum innan eða utan vinnustaðar, er ekki styrkt.