Þau fyrirtæki sem útbúa eigið stafrænt námsefni fyrir stafrænt námsumhverfi geta sótt sérstaklega um styrk til sjóðsins en veittur er allt að kr. 200.000 styrkur vegna eigin námsefnisgerðar. Hámarksfjöldi styrkja eru fjórir á almannaksári.
Forsendur og fylgigögn:
- Stafrænt námsumhverfi þarf að vera til staðar hjá fyrirtækinu
- Nákvæm lýsing á námskeiði, handrit eða afrit af námskeiði
- Upplýsingar um markhóp námskeiðsins
- Tímafjöldi námsefnisgerðar
- Reikningur og staðfesting á greiðslu
- Önnur gögn í samráði við sjóðinn
Til viðbótar gilda skilyrði umsókna og þau gögn sem þurfa að fylgja