Myndir frá ársfundi Starfsafls 2018
Það voru áhugaverð erindi og líflegar umræður á ársfundi Starfsafls þann 3. maí síðastliðinn. Myndirnar tala sínu máli en um myndatöku sá Herdís Steinarsdóttir.
Opinn ársfundur Starfsafls vel sóttur
Ársfundur Starfsafls var haldinn fimmtudaginn 3. maí síðast liðinn á Vox Club, Hilton Reykjavík Nordica. Þetta var í annað sinn sem haldinn er opinn fundur... Read More