Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við Stjörnugrís ehf. Upphafið að rekstri fyrirtækisins má rekja aftur til til ársins 1935 þegar fyrstu gylturnar voru keyptar. Þær voru fjórar að tölu en eru 1.500 í dag. Á vefsíðu fyrirtækisins segir að búskapurinn hafi verið upphaflega í Eskihlíð við Miklatorg en er í dag […]