Day: 9. desember, 2017

KFC fær Fræðslustjóra að láni

KFC fær Fræðslustjóra að láni

Undirritaður hefur verið samningur um verkefnið Fræðslustjóra að láni við KFC á Íslandi en saga fyrirtækisins hérlendis nær til ársins 1980. Fyrsti KFC-staðurinn á Íslandi var opnaður í Hafnarfirði í október það ár þannig að saga þess nær nú yfir 30 ár. Staðirnir eru alls 8 talsins; í Hafnarfirði, Kópavogi, Reykjavík, Selfossi, Reykjanesbæ og Mosfellsbæ. […]